
Evróputúrinn: Matteo Manassero spilar á Sikiley í stað Masters
Matteo Manassero hefir komist að því hver er hin fullkomna sárabót fyrir að missa af því að fá að spila á Masters í 2. sinn – en það er sigur fyrir framan landa sína á Opna sikileyska.
Ítalski táningurinn (Manassero) varð af þátttöku á The Masters þar sem hann varð aðeins 6. á Trophée Hassan II í Marokkó þegar hann þarfnaðist sigurs, en hann staðhæfir að fyrsti sigurinn á Evrópumótaröðinni í heimalandinu, Ítalíu myndi bæta fyrir það að missa af þátttökunni í risamótinu.
Hinn 18 ára Manassero spilaði á köflum ótrúlegt golf í Golf du Palais Royale í Agadir í síðustu viku, en stóð ekki hinum frábæra Hoey snúning, sem stormaði um brautirnar og uppskar 65ur á lokahringjum sínum og vann þar með 4 sigur sinn á Evrópumótaröðinni.
„Síðasta vika var frábær og ég spilaði frábært golf, en ég fékk of marga skolla á lokahringnum en Michael spilaði svo vel að þetta var bara ekki ætlað að vera mín vika,” sagði Manassero.
„En ég hef spilað vel í síðustu tveimur mótum mínum, þannig að sjálfstraustið er þarna og mér líður vel með leik mínum og ég hlakka virkilega til þess að spila á Sikiley.“
„The Masters myndi hafa verið ótrúlegur bónus ef mér hefði tekist að sigra, en ég var fyrst og fremst að reyna að vinna mótið í Marokkó.“
„Mér finnst ekki eins og ég hafi misst af Augusta. Ég er ekki sorgmædur vegna þess að ég er ekki á förum þangað vegna þes að ég hef gott tækifæri til þess að vinna á Ítalíu í þessari viku og það myndi vera mikið afrek. Ég held að allir myndu vilja vinna heima hjá sér og ég er bara alveg eins.“
Manassero hefir ekki spilað Verdura Golf & Spa Resort á Sikiley en hefir bara heyrt jákvætt um þennan nýja keppnisstað Opna sikileyska og getur ekki beðið eftir að snúa heim til Ítalíu. […]
Heimild: europeantour.com
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024