Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 12. 2019 | 23:59

Masters 2019: Staðan e. 2. dag

Það eru 5 kylfingar efstir og jafnir á The Masters risamótinu í hálfleik: Brooks Koepka, Francesco Molinari, Louis Oosthuizen, Adam Scott og Jason Day. 

Allir hafa þessir 5 forystumenn spilað á samtals 7 undir pari, 137 höggum.

Í 6. sæti aðeins 1 höggi á eftir forystumönnunum eru ekki síðri kylfingar en DJ og Tiger, Justin Harding frá S-Afríku og Xander Schauffele.

Það stefnir í hörkuspennandi Masters um helgina!!!

Þeir sem voru nálægt því að ná niðurskurði en komust ekki eru m.a. Danny Willett, Sergio Garcia og Justin Rose.

Sjá má stöðuna á The Masters að öðru leyti með því að SMELLA HÉR: