Lucy Li náði ekki niðurskurði
Lucy Li sem er yngst allra til þess að spila í Opna bandaríska kvenrisamótinu, aðeins 11 ára, er úr leik eftir annan hring á Pinehurst nr. 2 í gær upp á 78 högg.
Hún vakti heilmikla athygli þó svo að hún spili ekki um helgina eins og „stóru stelpurnar.“
„Hún var hér vegna reynslunnar og tækifærisins til þess að spila við þær bestu í heiminum,“ sagði Bryan Bush kylfusveinn hennar verndandi. „Hún hefir sannað að hún getur það!“
Li var 22 höggum á eftir forystukonunni Michelle Wie og 19 höggum á eftir Lexi Thompson, sem er í 2. sæti, en báðar þekkja af eigin raun hvernig það er að spila ungar á Opna bandaríska.
Wie spilaði fyrst á Opna bandaríska 13 ára og árið 2007 varð Lexi yngst til þess að spila í mótinu, aðeins 12 ára …. þar til Li sló met hennar.
„Ég vona bara að hún hafi skemmt sér hér,“ sagði Michelle Wie um Lucy Li, en Li er mikill aðdáandi Wie.
Og Li sagðist bara hafa haft gaman af öllu saman!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024