
LPGA: Tseng, Hedwall og Oh í 1. sæti eftir 1. dag Kia Classic
Í kvöld og nótt var fyrsti hringurinn á Kia Classic spilaður í Carlsbad, Kaliforníu. Eftir 1. dag er það að venju nr. 1 á Rolex-heimslista kvenna Yani Tseng, sem komin er í 1. sæti mótsins, en því sæti deilir hún reyndar með Caroline Hedwall og suður-kóreanskri stúlku, Ji Young Oh. Allar spiluðu forystukonurnar á -5 undir pari 67 höggum.
Fjórða sætinu deila 4 stúlkur 1 höggi á eftir forystunni, á – 4 undir pari, 68 höggum en það eru: Suzann Pettersen, frá Noregi; Brittany Lincicome og Jennifer Johnson frá Bandaríkjunum og fyrrun nr. 1 í heiminum Jiyai Shin, sem landað hefir sætum meðal efstu 5 á mótum að undanförnu.
Sandra Gal frá Þýskalandi, sem á titil að verja deilir 26. sætinu á sléttu pari.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag Kia Classic smellið HÉR:
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023