Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 13. 2020 | 09:00

LPGA: Shadoff leiðir e. 1. dag Opna ástralska

Það er enski kylfingurinn Jodie Ewart Shadoff, sem leiðir á Opna ástralska eða ISPS Handa Women´s Australian Open.

Mótið fer fram í Seaton, Suður-Ástralíu, 11.-16. febrúar 2020.

Shadoff kom í hús á 7 undir pari, 66 höggum.

Í 2. sæti eru þær Jeongeun Lee6 og Inbee Park frá S-Kóreu, 1 höggi á eftir.

Sjá má stöðuna á ISPS Handa Women´s Australian Open með því að SMELLA HÉR:

Sjá má hápunkta 1. dags á ISPS Handa Women´s Australian Open með því að SMELLA HÉR: