Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 7. 2019 | 22:00

LPGA: Ólafía á +4 e. 1. dag á Shoprite

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR átti ekki óskabyrjun á Shoprite mótinu, sem er mót vikunnar á LPGA

Hún lék á 4 yfir pari, 75 höggum og er T-122

Niðurskurðarlínan er sem stendur miðuð við 1 undir pari eða beta og því ljóst að Ólafía verður að spila vel í dag til þess að eiga möguleika að ná niðurskurði.

Það eru þær Lee6 frá S-Kóreu og Pornanong Phatlum frá Thaílandi sem deila forystunni eftir 1. dag.

Sjá má stöðuna á Shoprite mótinu með því að SMELLA HÉR: