
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 24. 2013 | 01:00
LPGA: Inbee vann í Arkansas
Það var Inbee Park nr. 1 á Rolex-heimslistanum sem sigraði á Walmart NW Arkansas Championship og var þetta 8. sigur hennar á LPGA á ferlinum. Hún heldur væntanlega 1. sætinu á heimslistanum og verður hún þá búin að vera í 1. sæti í 11 vikur samfleytt.
Hún var á samtals 12 undir pari, 201 höggi líkt og landa hennar Se Yeon Ryo og kom því til bráðabana milli þeirra, þar sem Inbee hafði betur, strax á 1. holu umspils, þ.e. par-5 18. holuna á golfvelli Pinnacle Country Club.
Í 3. sæti varð hin japanska Mika Miyazato á samtals 11 undir pari og 4. sætinu deildu Lydia Ko, Stacy Lewis og IK Kim, allar á samtals 10 undir pari, hver.
Til þess að sjá lokastöðuna á Walmart NW Arkansas Championship SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?
- janúar. 25. 2021 | 04:55 PGA: Si Woo Kim sigraði á American Express
- janúar. 24. 2021 | 23:59 LPGA: Jessica Korda sigraði á Diamond Resorts TOC!
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING