
LPGA: Inbee Park ekki með í Safeway Classic – Paula Creamer dró sig úr mótinu
Athygli vekur að nr. 1 á Rolex-heimslistanum, Inbee Park spilar ekki á Safeway Classic.
Hún dró sig úr mótinu s.l. þriðjudag og sagði ástæðuna vera veikindi. Inbee sem hefir unnið 6 sinnum á keppnistímabilinu þ.á.m. fyrstu 3 risamót ársins sagði m.a. eftirfarandi í fréttatilkynningu eftir að hún dró sig úr Safeway Classic: „Ég er vonsvikin að mér sé ekki kleift að spila í Portland í þessari viku vegna veikinda. Safeway er svo sterkur stuðningsaðili mótaraðarinnar okkar og ég hlakka alltaf til að spila fyrir framan áhorfendur í Oregon.“
Önnur sem dregið hefir sig úr mótinu er Paula Creamer sem nú nýlega var valin kynþokkafyllsti kvenkylfingurinn á LPGA mótaröðinni af 3000 manna úrtaki bæði kvenna og karla. Sjá frétt Golf 1 þar um með því að SMELLA HÉR:
Creamer gaf ekki upp ástæðu fyrir af hverju hún dró sig úr mótinu.
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023