Blair O´Neal
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 18. 2020 | 09:00

LPGA: Hin ófríska O´Neal T-6 e. 2. dag

Blair O´Neal tekur eins og Golf1 greindi frá í gær þátt í sérstöku „Celeb“ móti á vegum LPGA, sem fram fer samhliða Diamond Resorts Tournament of Champions.

Þátttakendur eru 49, allt karlmenn og svo einn ófrískur kvenkylfingur, kominn 6 mánuði á leið… Blair O´Neal.

 

Blair O´Neal

Eftir 2. hring er Blair núna T-6 þ.e. deilir 6. sætinu ásamt leikaranum Jack Wagner.

Bæði hafa spilað á 148 höggum; Blair (74 74); Wagner (73 75).

Sjá má stöðuna á Diamond Resorts Tournament of Champions Celeb með því að SMELLA HÉR: