
LPGA: Hee Young Park sigraði á Manulife Financial LPGA Classic
Það var Hee Young Park frá Suður-Kóreu, sem sigraði á Manulife Financial LPGA Classic.
Hee Young lék á samtals 26 undir pari, 258 höggum (65 67 61 65) líkt og Angela Stanford (63 67 64 64) og því varð að koma til bráðabana milli þeirri, líkt og í flestum stórmótum s.l. helgi.
Það þurfti að spila par-5 18. holuna á Grey Silo golfvellinum 3 sinnum þar til úrslit lágu ljós fyrir en Hee Young vann með fugli, meðan Angela varð að sætta sig við par og tap í mótinu.
Í 3. sæti varð hinn frábæri, skoski kylfingur Catriona Matthew sem búin var að vera í forystu mestallt mótið. Catriona lauk keppni 3 höggum á eftir þeim Hee Young og Angelu.
Í 4. sæti varð Meena Lee frá Suður-Kóreu (á samtals 20 undir pari) og í 5. sæti varð hin franska Karine Icher (á 19 undir pari).
Til þess að sjá úrslitin á Manulife Financial LPGA Classic SMELLIÐ HÉR:
- júlí. 4. 2022 | 22:00 GÖ: Ásgerður og Þórir Baldvin klúbbmeistarar 2022
- júlí. 4. 2022 | 20:00 Sigmar Arnar fór holu í höggi!
- júlí. 4. 2022 | 18:00 PGA: Poston sigraði á John Deere Classic
- júlí. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefán Garðarsson – 4. júlí 2022
- júlí. 4. 2022 | 14:00 Haraldur og Kristjana eignuðust stúlku!
- júlí. 3. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Adrian Meronk skrifaði sig í golfsögubækurnar – fyrsti pólski sigurvegarinn á Evróputúrnum!!!
- júlí. 3. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Baldvin Örn Berndsen – 3. júlí 2022
- júlí. 3. 2022 | 15:00 GB: Hansína og Bjarki klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 13:00 LET: Guðrún Brá komst ekki g. niðurskurð á Amundi German Masters – Maja Stark sigraði
- júlí. 3. 2022 | 12:00 GVS: Heiður Björk og Helgi Runólfs klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 10:00 GSS: Una Karen sigraði á Kvennamótinu!
- júlí. 3. 2022 | 07:00 NGL: Andri Þór lauk keppni á PGA Championship Landeryd Masters
- júlí. 3. 2022 | 00:34 LIV: Branden Grace sigraði á 2. móti arabísku ofurgolfmótaraðarinnar á Pumpkin Ridge!
- júlí. 2. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (27/2022)
- júlí. 2. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Þór Sigurjónsson – 2. júlí 2022