
Liebelei Lawrence tekur þátt í Big Break Mexico
Liebelei Lawrence, sem er með keppnisrétt á Evrópumótaröð kvenna, er einn þátttakenda í raunveruleika sjónvarpsþáttagolfkeppninni BigBreak Mexico, sem hefst í bandarísku sjónvarpi þ.e. Golf Channel, 13. maí n.k.
Árið 2011 lék Liebelei í 15 mótum og varð 4 sinnum meðal efstu 30, en varð að fara aftur í Q-school. Hún komst þar í gegn og hlaut kortið sitt að nýju 2012 og varð tvívegis meðal efstu 30 í mótum það ár. Árið 2013 er hún með keppnisrétt að hluta og hefir fram að þessu aðeins spilað í 2 mótum.
Stúlkan með fallega nafnið (Liebelei) er með mjög alþjóðlegan bakgrunn, en hún er fædd í Grikklandi, á gríska móður og bandarískan föður en hefir mestalla ævi búið í Luxembourg. Liebelei er með ríkisborgararétt í 3 löndum: Grikklandi, Bandaríkjunum og Luxembourg. Hún talar reiprennandi 5 tungumál og er að læra 6. máið.
Liebelei hefir m.a. verið í golfnámi í Leadbetter Academy í Flórída og spilaði í bandaríska háskólagolfinu með Vanderbilt háskóla.
Sjá má kynningarmyndskeið með Liebelei með því að SMELLA HÉR:
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska