
Li 11 ára yngst til að spila á US Women´s Open
Lucy Li, 11 ára, mun keppa á risamótinu US Women´s Open í næsta mánuði en hún er sú yngsta til þess að komast í gegnum úrtökumót fyrir US Women´s Opne risamótið.
Hún tók þátt í úrtökumóti á Half Moon Bay’s Old golfvellinum og átti þar hringi upp á 74 og 68 og 7 högg á næstu keppendur.
Li slær eldra aldursmet, sem Lexi Thompson átti fyrir að vera yngst til þess að hjóta keppnisrétt í US Women´s Open risamótinu, en í ár fer það fram á Pinehurst í Norður-Karólínu.
Li er undrabarn í golfinu. Hún vann t.a.m í sínum aldursflokki í Drive, Chip and Putt Championship í Augusta, en það mót var haldið nú í vor í fyrsta sinn fyrir Masters risamótið.
Eins vann Li, þá aðeins 10 ára, sér inn keppnisrétt á US Women’s Amateur Public Links eftir að komast í gegnum úrtökumót.
Farið er að tala um Li sem næstu Lydiu Ko, Lexi Thompson eða Morgan Pressel í kvennagolfinu, en þær sigruðu allar á stórmótum ungar, Pressel tók m.a. þátt í US Women´s Open aðeisn 12 ára, áður en Lexi sló aldursmet Pressel, sem nú hefir aftur verið slegið af …. Li.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024