
LET & LPGA: Jiyai vann sannfærandi sigur á Women´s British Open
Það var Jiyai Shin sem vann sannfærandi sigur á síðasta kvenrisamóti ársins 2012 – Ricoh Women´s British Open, sem lauk í dag.
Jiyai spilaði hringina 4 á 9 undir pari, samtals 279 höggum (71 64 71 73).
Í 2. sæti varð landa Shin, Inbee Park, frá Suður-Kóreu alls 9 höggum á eftir, þ.e. á sléttu pari og 288 höggum (72 68 72 76).
Þetta er stærsti munur á sigurvegara og þeim sem varð í 2. sæti frá því Women´s British Open varð risamót 2001 – en þar áður vann Ayako Okamoto með meiri mun, 11 höggum, 1984.
Jiyai Shin sem er nr. 10 á heimslista kvenna hlaut í verðlaun tékka upp á £266,143 og það aðeins 7 dögum eftir sigur hennar á Kingsmill Championship í Virginíu í Bandaríkjunum eftir maraþon 9 holu bráðabana við Paulu Creamer og aðeins 2 mánuðum eftir að fjarlægt var brotið bein í vinstri hendi hennar. Frábært hjá Shin!!!
Tíu höggum á eftir Shin, ein í 3. sæti varð einmitt Paula Creamer, alias bleiki pardusinn, á samtals 1 yfir pari 289 höggum (73 72 72 72).
Þær 57 sem komust í úrslit voru auk ofangreindra þriggja verðlaunahafa: Mika Miyazato (4); Son Yeon Ryu (T-5); Karrie Webber (T-5); Julieta Granada (7); Stacy Lewis (T-8); Katie Futcher (T-8); Catriona Matthew (T-10); IK Kim (T-10); Chella Choi (T-10); Na Yeon Choi (T-13); Cindy Lacrosse (T-13); Cristie Kerr (T-13); Michelle Wie (T-13); Lexi Thompson (T-17); Carlota Ciganda (T-17); Lindsey Wright (T-17); Vicky Hurst (T-17); Lydía Ko (T-17); Jennie Shin (T-17); Lydía Hall (T-23); Julie Inkster (T-23); Angela Stanford (T-23); Beatriz Recari (T-26); Yani Tseng (T-26); Amy Yang (T-26); Hee Kyung Seo (T-26); Holly Clyburn (T-26); Ai Miyazato (T-26); Yuki Ichinose (T-26); Hee Young Park (T-33); Line Hansen Vedel (T-33); Karine Icher (T-33); Bronte Law (T-33); Katherine Hull (T-33); Candie Kung (38); Jane Park (T-39); Hee Won-Han (T-39); Lee-Anne Pace (T-39); Erina Hara (T-39); Sara Jane Smith (T-43); Amy Hung (T-43); Morgan Pressel (T-43); Carin Koch (T-43); Stephanie Na (T-47); Haeji Kang (T-47); Jing Yan (T-47); Becky Morgan (T-47); Dewi Claire Schreefel (T-47); Sun Young Yoo (T-47); Sydnee Michaels (T-53); Eun-Hee Ji (T-53); Florentyna Parker (55); Trish Johnson (56) og Mo Martin (57)
Til þess að sjá úrslitin í heild í mótinu SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024