
LET: Guðrún Brá lauk keppni á Australian Women´s Classic í Bonville
Guðrún Brá Björgvinsdóttir hefir lokið keppni í Australian Women´s Classic í Bonville, Ástralíu.
Mótið var stytt í 54 holu mót vegna veðurs.
Guðrún lék á samtals 7 yfir pari, 223 höggum (73 78 72) og var á parinu 3. hring, sem jafnframt var besti hringur hennar í mótinu. Guðrún lauk keppni T-52, sem er bæting frá deginum áður. Hún hlaut 1,195.20 evrur í verðlaunafé. (u.þ.b. IKR 170.800,-)
Sigurvegari mótsins var enski Meghan MacLaren, en hún lék á samtals 10 undir pari (67 70 69). Þetta er 3. sigur hennar í Ástralíu. Hin 27 ára MacLaren sagði m.a. að sigri loknum: „ Þetta hefir mikla þýðingu! Þetta er svolítið súrrealistískt í augnablikinu. Þegar (loka)púttið fór inn, var það besta tilfinning í heimi.“ Fyrir sigurinn hlaut MacLaren 36.000,- evrur (u.þ.b. 5,1 milljón íslenskra króna).
Í 2. sæti varð Maja Stark frá Svíþjóð á samtals 9 undir pari og í 3. sætinu deildu 3 kylfingar: Hannah Burke frá Englandi; Magdalena Simmermacher frá Argentínu og hin spænska Carmen Alonso; allar á samtals 7 undir pari.
Til að sjá lokastöðuna á Australian Women´s Classic SMELLIÐ HÉR:
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska
- maí. 7. 2022 | 06:45 PGA: Day leiðir e. 2. dag Wells Fargo
- maí. 7. 2022 | 06:00 LET: Koivisto efst e. 2. dag Madrid Open
- maí. 6. 2022 | 23:00 NGL: Bjarki bestur íslensku kylfinganna á Barncancerfonden Open
- maí. 6. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Long í forystu e. 2. dag á The Belfry
- maí. 6. 2022 | 18:00 Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur Kristins íþróttakona ársins hjá EKU
- maí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Dean Larsson – 6. maí 2022