
LET: Carlota Ciganda leiðir á Suzhou Taihu Ladies Open eftir 1. dag
Það er spænska stúlkan Carlota Ciganda, sem tekið hefir forystuna í Suzhou Taihu Ladies Open í Kína á 1. degi. Carlota kom inn á glæsilegum 7 undir pari, 65 höggum. Hún tapaði hvergi höggi fékk 7 fugla og 10 pör. Þetta er í fyrsta skipti sem 22 ára nýliðinn á LET, Carlota Ciganda spilar í Kína.
Carlota sagði m.a. eftir hringinn: „Ég spilaði mjög traust golf af teig og átti góð aðhögg á flatirnar. Ég hugsa að lykillinn hafi verið púttin því ég var að pútta vel.“
Í 2. sæti aðeins 1 höggu á eftir er landa hennar Tania Elosegui, þ.e. á 6 undir pari, 66 höggum.
Enska stúkan Florentyna Parker er síðan enn öðru högginu á eftir, á 5 undir pari, 65 höggum.
Ljóst er að munurinn á efstu kylfingum er mjór og það stefnir í spennandi keppni um helgina.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag Suzhou Taihu Ladies Open SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024