
LET: 3 franskar leiða fyrir lokahringinn
Það eru 3 franskir kylfingar sem eru í forystu fyrir lokahring Lacoste Ladies Open: Valentine Derrey, Joanna Klatten og Gwladys Nocera.
Það er kannski engin furða því þær hafa eflaust spilað keppnisvöll Chantaco mörgum sinnum oftar en flestir alþjóðlegu keppendanna.
Þær Derrey, Klatten og Nocera eru allar búnar að spila á samtals 10 undir pari, 200 höggum hver; Derrey (68 65 67); Klatten (64 66 70) og Nocera (67 63 70).
Ein í 4. sæti er Azahara Muñoz á samtals 9 undir pari, þ.e. aðeins 1 höggi á eftir forystunni.
Charley Hull deilir 5. sætinu ásamt Lee-Anne Pace og Carlota Ciganda, en þær hafa allar leikið á samtals 8 undir pari, hver.
Til þess að fylgjast með gangi mála á lokahring Lacoste mótsins, sem leikinn verður í dag, en uppfært er reglulega SMELLIÐ HÉR:
- júlí. 4. 2022 | 22:00 GÖ: Ásgerður og Þórir Baldvin klúbbmeistarar 2022
- júlí. 4. 2022 | 20:00 Sigmar Arnar fór holu í höggi!
- júlí. 4. 2022 | 18:00 PGA: Poston sigraði á John Deere Classic
- júlí. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefán Garðarsson – 4. júlí 2022
- júlí. 4. 2022 | 14:00 Haraldur og Kristjana eignuðust stúlku!
- júlí. 3. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Adrian Meronk skrifaði sig í golfsögubækurnar – fyrsti pólski sigurvegarinn á Evróputúrnum!!!
- júlí. 3. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Baldvin Örn Berndsen – 3. júlí 2022
- júlí. 3. 2022 | 15:00 GB: Hansína og Bjarki klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 13:00 LET: Guðrún Brá komst ekki g. niðurskurð á Amundi German Masters – Maja Stark sigraði
- júlí. 3. 2022 | 12:00 GVS: Heiður Björk og Helgi Runólfs klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 10:00 GSS: Una Karen sigraði á Kvennamótinu!
- júlí. 3. 2022 | 07:00 NGL: Andri Þór lauk keppni á PGA Championship Landeryd Masters
- júlí. 3. 2022 | 00:34 LIV: Branden Grace sigraði á 2. móti arabísku ofurgolfmótaraðarinnar á Pumpkin Ridge!
- júlí. 2. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (27/2022)
- júlí. 2. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Þór Sigurjónsson – 2. júlí 2022