Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 26. 2012 | 10:45

Leikur hófst kl. 7:30 í morgun á 1. móti Eimskipsmótaraðarinnar – Skor í beinni

Fyrsta hollið fór út í morgun kl. 7:30 í Leirunni á 1. móti Eimskipsmótaraðarinnar styrktu af Örninn golfverslun, en í því eru  Alfreð Brynjar Kristinsson, Derrick John Moore og Gunnar Páll Þórisson.

Mótið hefir verið stytt í 36 holu mót vegna hvassviðris í gær og verður fyrri hringur mótsins spilaður í dag og sá seinni á morgun. Spáð er ágætis veðri á morgun.

Þátttakendur í mótinu eru 132.

Fylgjast má með skori keppenda, sem er uppfært á 3 holu fresti HÉR: