Lawrie segir sjokkerandi að leik skuli ekki hafa verið hætt eftir að kylfusveinn dó á Madeira Open – Hann dró sig úr mótinu
Skoski kylfingurinn Paul Lawrie segir sjokkerandi að leik skuli ekki hafa verið hætt eftir að kylfusveinn Alastair Forsyth, Iain McGregor dó á 9. flöt á lokahring Madeira Islands Open, sl. sunnudag (11. maí 2014).
Forsyth sagði að McGregor myndi hafa viljað að leik yrði haldið yrði haldið áfram. Það eru ekki allir sammála því.
Paul Lawrie og tveir aðrir kylfingar Evrópumótaraðarinnar drógu sig sjálfir úr mótinu af virðingu við McGregor.
„Þetta var virðingarvottur við hann (McGregor). Ég hef verið hér í 12 ár og ég þekkti hann allan tímann. Hann (McGregor) var elskulegur maður. Að mínu áliti var sjokkerandi, algjörlega sjokkerandi að leik skuli hafa verið haldið áfram,“ sagði Lawrie.
„Ég hef aldrei dregið mig úr móti áður. Mér gekk ekkert vel, en það hafði ekkert með það að gera. Maður dó. Mér finnst algerlega rangt sem þeir gerðu… ég sé ekki hvernig ég gæti hafi leikið 9. holuna,“ sagði Lawrie.
Mótanefnd Evrópumótaraðarinnar mun fjalla um málið.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024