
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 29. 2013 | 13:30
Kylfingar og jólapeysurnar
Kylfingar hafa verið duglegir að tvíta myndir af sér í jólapeysum. T.a.m. tvítaði Luke Donald meðfylgjandi mynd hér að ofan af sér og var að grínast í Ian Poulter að hann væri í því nýjasta úr IJP fatalínunni (þ.e. föt sem Ian Poulter hannar)!
Síðan tvítaði hann aðra mynd af sér í sömu peysu og Díönu konu sinni og nokkrum vinum í „ljótra-jólapeysu-partýi.“ Sjá hér að neðan:
Ian Poulter birti síðan eftirfarandi mynd af sér á jóladag – þar er hann ekki í neinni jólapeysu en í súpermanbúningi – hmmm, verið að vinna í andlegu hlið golfsins um jólin?
En svo við höldum okkur við jólapeysuþemað þá tvítaði Rory eina sæta af sér í jólapeysu – þar sem hann lét fylgja með að Rúdolf og hann óskuðu öllum gleðilegra jóla.
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi
- júní. 25. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafnkell Óskarsson – 25. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 07:00 Íslandsmót golfklúbba 2022: GA Íslands- meistari í fl. 16 ára og yngri drengja
- júní. 24. 2022 | 22:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn báðar með á Czech Ladies Open
- júní. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kaname Yokoo —-– 24. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Flory van Donck – 23. júní 2022