
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 21. 2011 | 21:00
Kylfingar 19. aldar: nr. 5 – Mungo Park
Mungo Park (1835–1904) var hluti frægrar, skoskrar golffjölskyldu. Hann fæddist í Quarry House í Musselburgh, sem var einn af bæjunum sem sá um Opna breska á árunum 1870-1880. Hann lærði að spila golf sem strákur, en varði síðan 20 árum ævinnar sem sjómaður. Hann sneri aftur til heimabæjar síns 1870 og vann Opna breska 1874 á Musselburgh linksaranum. Sigurskorið hans voru 159 högg á 36 holum. Hann varði afgangi ævinnar sem golfvallarhönnuður, golfkennari og kylfusmiður.
Bróðir Mungo, Willie Park eldri og frændi hans Willie Park yngri (sem fjallað verður um á morgun) unnu báðir Opna breska í árdaga mótsins.
Heimild: Wikipedia
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)