
Kylfingar 19. aldar: nr. 23 – Harold Horsefall Hilton
Harold Horsfall Hilton fæddist þann 12. janúar 1869 í West Kirby. Árið 1892 vann hann Opna breska í Muirfield og varð 2. áhugamaðurinn til þess að sigra mótið. Hann vann aftur árið 1897 á heimavelli, Royal Liverpool Golf Club í Hoylake. Aðrir áhugamenn sem sigrað hafa Opna breska eru John Ball og Bobby Jones.
Hilton vann líka The Amateur Championship 4 sinnum, þ.m.t. 1911 þegar hann var eini breski kylfingurinn til þess að sigra bresku og bandarísku áhugamannakeppnirnar (ens.: British and US Amateurs) sama árið. Hilton dró sig úr golfíþróttinni með 99-29 rekorð (77,3%) á Amateur Championship.
Árið 1912 átti hann stóran þátt í að hanna Ferndown golfklúbbinn í Dorset, sem nú hefir golfvöll, sem metinn hefir verið hæfur til að Opna breska fari þar fram og er einn af topp 100 golfvöllum í Bretlandi.
Hilton var líka golfskríbent. Hann fékk inngöngu í frægðarhöll kylfingar árið 1978.
Harold Horsfall Hilton dó 5. mars 1942.
Sigrar Harold Horsefall Hilton í golfinu voru eftirfarandi:
▪ 1892 Opna breska
▪ 1893 St. George’s Challenge Cup
▪ 1894 St. George’s Challenge Cup
▪ 1897 Opna breska
▪ 1897 Irish Amateur
▪ 1900 The Amateur Championship
▪ 1900 Irish Amateur
▪ 1901 The Amateur Championship
▪ 1901 Irish Amateur
▪ 1902 Irish Amateur
▪ 1911 The Amateur Championship; US Amateur
▪ 1913 The Amateur Championship
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms ——- 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!
- janúar. 14. 2021 | 07:00 LPGA: Yealimi Noh, meðal þeirra sem eru nýliðar aftur 2021!
- janúar. 13. 2021 | 18:00 PGA: Áhorfendum fækkað á Phoenix Open og grímuskylda!
- janúar. 13. 2021 | 16:30 Áskorendamótaröð Evrópu: Mótum í S-Afríku frestað
- janúar. 13. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Frímann Þórunnarson – 13. janúar 2020
- janúar. 13. 2021 | 13:00 Evróputúrinn: Boðskortin á Sádí International
- janúar. 13. 2021 | 10:00 Sonur Gary Player hvetur föður sinn til að skila Trump frelsisorðunni
- janúar. 13. 2021 | 08:00 Vegas með Covid