
Kylfingar 19. aldar: nr. 22 – Willie Fernie
William „Willie“ Fernie (1857–1924) var skoskur kylfingur frá vöggu golfsins, St. Andrews. Hann sigraði Opna breska, 1883 á Musselburgh Links. Mótið var 4 hringja á 9 holu vellinum, haldið á föstudegi í nóvember. Fernie deildi sætinu að loknum hefðbundnum hringjafjölda með þeim sem átti titil að verja, Bob Ferguson, en báðir voru á 158 höggum. Næsta dag vann Fernie bráðabanann milli þeirra Ferguson, með einu höggi.
Fernie var í 2. sæti á Opna breska árin 1882, 1884, 1890 og 1891. Þegar George Strath fór frá Royal Troon árið 1887 varð Willie Ferni golfkennari þar og var þar næstu 37 ár. Willie Fernie vann sem golfvallarhönnuður og gerði á ferli sínum m.a. breytingar á Old Course á St. Andrews og Royal Troon og hannaði Ailsa völlinn í Turnberry og golfvellina í Isle of Arran.
Heimild: Wikipedia
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open