
Kylfingar 19. aldar: nr. 22 – Willie Fernie
William „Willie“ Fernie (1857–1924) var skoskur kylfingur frá vöggu golfsins, St. Andrews. Hann sigraði Opna breska, 1883 á Musselburgh Links. Mótið var 4 hringja á 9 holu vellinum, haldið á föstudegi í nóvember. Fernie deildi sætinu að loknum hefðbundnum hringjafjölda með þeim sem átti titil að verja, Bob Ferguson, en báðir voru á 158 höggum. Næsta dag vann Fernie bráðabanann milli þeirra Ferguson, með einu höggi.
Fernie var í 2. sæti á Opna breska árin 1882, 1884, 1890 og 1891. Þegar George Strath fór frá Royal Troon árið 1887 varð Willie Ferni golfkennari þar og var þar næstu 37 ár. Willie Fernie vann sem golfvallarhönnuður og gerði á ferli sínum m.a. breytingar á Old Course á St. Andrews og Royal Troon og hannaði Ailsa völlinn í Turnberry og golfvellina í Isle of Arran.
Heimild: Wikipedia
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023