
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 15. 2013 | 07:30
Kyle Stanley og Nick Watney eru líka á samningi hjá Nike – Myndskeið
Það eru ekki bara nr. 1 og 2 á heimslistanum í golfi sem eru á samningi hjá Nike – heldur líka nr. 21 og nr. 80 (þ.e. Nick Watney og Kyle Stanley).
Gerð voru skemmtileg myndskeið með þeim Stanley og Watney þar sem þeir eru m.a. að auglýsa Nike skóinn.
Í lok myndskeiðs Stanley, heldur hann m.a. utan um Watney og báðir á Nike skó í hendinni segir að skórinn standi hjarta sínu næst og það sé þannig sé tilfinningin (haldandi utan um Watney) í tánum að klæðast honum (skónum)
Watney skellur upp úr yfir væmninni …. það hefir ekki verið leiðinlegt að vera við gerð þessarar auglýsingar!!!
Til að sjá myndskeið til kynningar á Nike-liðsmanninum Kyle Stanley SMELLIÐ HÉR:
Til að sjá myndskeið til kynningar á Nike-liðsmanninum Nick Watney SMELLIÐ HÉR:
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska