
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 15. 2013 | 07:30
Kyle Stanley og Nick Watney eru líka á samningi hjá Nike – Myndskeið
Það eru ekki bara nr. 1 og 2 á heimslistanum í golfi sem eru á samningi hjá Nike – heldur líka nr. 21 og nr. 80 (þ.e. Nick Watney og Kyle Stanley).
Gerð voru skemmtileg myndskeið með þeim Stanley og Watney þar sem þeir eru m.a. að auglýsa Nike skóinn.
Í lok myndskeiðs Stanley, heldur hann m.a. utan um Watney og báðir á Nike skó í hendinni segir að skórinn standi hjarta sínu næst og það sé þannig sé tilfinningin (haldandi utan um Watney) í tánum að klæðast honum (skónum)
Watney skellur upp úr yfir væmninni …. það hefir ekki verið leiðinlegt að vera við gerð þessarar auglýsingar!!!
Til að sjá myndskeið til kynningar á Nike-liðsmanninum Kyle Stanley SMELLIÐ HÉR:
Til að sjá myndskeið til kynningar á Nike-liðsmanninum Nick Watney SMELLIÐ HÉR:
- mars. 31. 2023 | 16:30 Gary Player þarf að „grátbiðja“ til að fá að spila á Augusta National
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristín Sigurbergsdóttir – 23. mars 2023
- mars. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Peter McEvoy og Davíð Arthur Friðriksson – 22. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore