Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 27. 2016 | 13:40

Ko efst fyrir lokahring Kia Classic

Nr. 1 á heimslistanum Lydia Ko er efst á á Kia Classic mótinu eftir 3 leikna hringi, en lokahringurinn fer fram síðar í dag.

Ko er búin að spila á samtals 14 undir pari.

3 deila 2. sætinu 3 höggum á eftir nr. 1, eða á 11 undir pari, hver.

Þetta eru þær Brittany Lang, Sung Hyun Park og Jenny Shin.

Sjá má stöðuna eftir 3. dag á Kia Classic með því að SMELLA HÉR: