Ragnheiður Jónsdóttir | september. 15. 2013 | 05:00

KLM Open í beinni

KLM Open er mót vikunnar á Evrópumótaröðinni. Spilað er á golfvelli Kennemer Golf & CC í Zandvoort í Hollandi.

Hér er hollenski snillingurinn Joost Luiten á heimavelli en hann leiðir einmitt fyrir lokahringinn.

Til þess að fylgjast með KLM Open í beinni SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að fylgjast með keppendum á skortöflu SMELLIÐ HÉR: