
Khan dregur sig úr Seve Trophy
Staðan í Seve Trophy er nú 9 1/2 – 9 1/2.
Ástæðan: Simon Khan í liði Breta/Íra varð að hætta keppni þar sem hann er kvalinn af bakmeiðslum.
Það er enginn sem kemur í stað Khan; í stað þess mun Thomas Björn í liði Meginlandsins ekki keppa og hvort lið fær hálfan vinning.
Staðan er því enn jöfn þegar eftir eru 11 tvímenningsleikir á Saint-Nom-la Brèteche í París.
Sam Torrance, fyrirliði liðs Breta/Íra sagði: „Simon getur ekki spilað meiddur, hann getur ekki einbeitt sér að höggunum og hann er miður sín en hann verður að draga sig úr keppninni. Í umslagi (liðs Meginlandsins) var Thomas Björn og mun hann ekki spila. Chris Wood sem myndi hafa spilað gegn Björn mun því mæta Molinari í síðasta tvímenningsleiknum. Það er mjög erfitt að kyngja þessu. Þetta er virkilega hart því honum langaði svo að spila en þegar menn eru meiddir þá er ekkert hægt að gera.
David Lynn líður ekki vel heldur en hann er ekki meiddur og það er hægt að einbeita sé þó um veikindi sé að ræða.“
- júní. 30. 2022 | 14:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lék á +2 á Italian Challenge Open á 1. degi
- júní. 29. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Freyja Benediktsdóttir – 28. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 12:00 GK: Þórdís Geirs fékk ás í Bergvíkinni!!!
- júní. 27. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: David Leadbetter – 27. júní 2022
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi