Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 14. 2012 | 09:00

Myndir frá æfingahringjum fyrir US Open og myndskeið um kargann í Olympic Club

Í dag hefst veislan í Olympic Club, 2. risamót ársins hjá karlkylfingunum, 117. US Open.

Karginn í The Olympic Club gefur forverum sínum, á öðrum völlum, sem US Open hefir farið fram ekkert eftir. Karginn refsar og verður sífellt þyngri eftir því hversu miklu skeikar að brautin sé hitt.  Gaman að sjá að það eru 4-5 þyngdarstig á karga allt eftir hversu mikið til hliðar við braut slegið er.

Til þess að sjá myndskeið um kargann á Olympic Club í San Francisco þar sem US Open hefst í dag SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá myndir frá æfingahring heimsins bestu kylfinga í Olympic Club í gær  SMELLIÐ HÉR: