
Jumeirah Group endurnýjar ekki samninga við Rory McIlroy
Jumeirah Group hefir tilkynnt að styrktarsamningur þess til 5 ára við nr. 1 á heimslistanum í golfi, Rory McIlroy verði ekki endurnýjaður.
Þetta hefir valdið því að sögusagnir um að Rory sé að fara að undirrita samning við Nike í næstu viku hafa fengið byr undir báða vængi.
Jumeirah lúxus-hótelkeðjan, með starfsstöð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum undirritaði samning til 5 ára við McIlroy þegar hann var 18 ára og var eitt af fyrstu fyrirtækjunum til þess að styrkja hann.
Tilkynningin staðfestir að McIlroy sé laus allra mála og geti heilshugar undirritað samning við Nike og talið er að hann hljóti $20 milljónir fyrir á ári.
Með þessu myndi Nike hafa innanborðs tvær af mestu stjörnum í golfheiminum Rory og Tiger, en sá síðarnefndi hefir verið á samningi hjá Nike frá því hann gerðist atvinnumaður, 1996.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024