Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 24. 2013 | 11:45

Jólakveðjur frá nokkrum liðsmönnum sigurliðs Solheim Cup 2013

Á heimasíðu Evrópumótaraðar kvenna hafa undanfarna daga verið að birtast jólakveðjur frá nokkrum kylfingum í sigurliði Evrópu í Solheim Cup nú á árinu.

Smellið á nafn viðkomandi kylfings til þess að lesa kveðjur viðkomandi:

AZAHARA MUÑOZ

CARLOTA CIGANDA

GIULIA SERGAS

KARINE ICHER