Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 30. 2012 | 21:30

John Daly tíar upp í munn Feherty – myndskeið

John Dee golfpenni golf.com hafði eftirfarandi að segja um nýjasta uppátæki þátttastjórnanda Golf Channel, Feherty:

„Það er margt, sem ég myndi ekki láta John Daly gera við mig. Reyndar mjög margt. En ekkert er hærra á listanum en að láta hann ekki slá teighögg með tíið í munni mér.

Ég er ekki David Feherty. Þáttastjórnandinn á Golf Channel lét Daly gera nákvæmlega þetta í lokaþætti í sjónvarpsþætti sínum og var sýnt í Bandaríkjunum nú um helgina.

Sjá má myndskeiðið með því að SMELLA HÉR: 

Heimild: golf.com