
Jim Huber golffréttaskýrandi hjá Turner Sports látinn – 67 ára
Jim Huber, golffréttaskýrandi hjá Turner Sports, lést í gær, mánudaginn 2. janúar 2012, í Atlanta, Georgíu. Hann var 67 ára.
Kapalsjónvarpsfréttastöðin sagði að ekkert hefði verið gefið upp um dánarorsök.
Í fréttatilkynningu frá Turner Broadcasting System, Inc., sagði að Jim Huber hefði unnið til Emmy verðlauna fyrir ritgerðir sínar og hefði komið í fullt starf hjá Turner Sports árið 2000 og verið golffréttaskýrandi, sem lýsti mörgu móti atvinnukylfinga, sem og NBA leikjum.
Jim Huber vann áður sem þulur og fréttamaður hjá CNN/Sports Illustrated og þáttastjórnandi í Pro Golf Weekly hjá CNN og Sporting Life with Jim Huber.
David Levy, forseti sölu, dreifingar og íþróttamála hjá Turner sagði í fréttatilkynningu að alls hefði Jim Huber starfað í 27 ár hjá fyrirtækinu. Í tilkynningunni saagði m.a.: „Turner Broadcasting fjölskyldan hefir orðið fyrir miklum missi og við erum sorgmædd yfir andláti starfsfélaga okkar og vinar.“
Heimild: ESPN Sports
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023