Jack Nicklaus veitt gullorða Bandaríkjaþings
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær með 371 atkvæði gegn 10 atkvæðum að veita golfgoðsögninni Jack Nicklaus, gullorðu (ens. Congressional Gold Medal) Bandaríkjaþings.
Áður hefir þingið veitt Arnold Palmer gullorðuna Sjá frétt Golf1 þar um með því að SMELLA HÉR:
Þessi heiðursviðurkenning er veitt Nicklaus „til viðurkenningar á störfum hans fyrir (bandarísku) þjóðina og fyrir að stuðla að afburðargæðum og íþróttamannlegri framkomu í golfíþróttinni.“
Gullorða Bandaríkjaþings er æðsta viðurkenning sem veitt til í þakklætisskyni fyrir frægðarafrek og framlög (til þjóðarinnar)
Jack Nicklaus er 71 árs, kvæntur eiginkonu sinni Barböru (síðan 1960 þ.e. í 54 ár) og á með henni 5 börn: Gary Nicklaus, Nancy Nicklaus, Jack Nicklaus Jr., Michael Nicklaus, Steven Nicklaus
Sjá má kynningu Golf 1 á Jack Nicklaus með því að smella á eftirfarandi: JACK NICKLAUS I; JACK NICKLAUS II; JACK NICKLAUS III; JACK NICKLAUS IV; JACK NICKLAUS V; JACK NICKLAUS VI; JACK NICKLAUS VII; JACK NICKLAUS VIII; JACK NICKLAUS IX; JACK NICKLAUS X; JACK NICKLAUS XI; JACK NICKLAUS XII.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024