
Íslenska kvennalandsliðið tapaði f. Hollend- ingum – Signý og Sunna unnu sína leiki!!!
Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við tap gegn sterku lið Hollands á Evrópumóti kvennalandsliða sem leikið er í Slóvakíu.
„Í dag lékum við gegn Hollandi og töpuðum öðrum leiknum í röð 3-2 eftir bráðamana í síðasta leik á 19 holu. Stelpurnar eru búnar að standa sig eins og hetjur í mótinu og hafa sýnt baráttu og að þær séu að bæta sig á alþjóðavettvangi. Það hrikalega svekkjandi að tapa tvo daga í röð þar sem sigurinn hafði getað fallið okkar megin„. sagði Brynjar Eldon Geirsson eftir leikinn í dag.
Svona fóru leikirnir:
Berglind Björndóttir, GR og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR töpuðu sínum leik 6/5.
Sunna Víðisdóttir, GR, vann sinn leik 3/2.
Signý Arnórsdóttir, GK hafði betur og vann öruggan sigur 6/4.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR tapaði sínum leik á 14 holu, 5/4.
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK varð að sætta sig við tap eftir eina holu í bráðabana.
Sjá má leiki dagsins með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024