Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 11. 2013 | 00:10

Íslandsbankamótaröðin (6): Ragnhildur tók forystuna í telpnaflokki á 2. degi

Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, tók forystuna í telpnaflokki á 2. degi Íslandsmótsins í höggleik unglinga 2013.

Hún er samtals búin að spila á 17 yfir pari, 161 höggi (83 79) og bætti sig um 4 högg milli hringja.

Ragnhildur hefir 3 högga forystu á þá sem næst kemur, klúbbfélaga sinn, þá sem á titil að verja Sögu Traustadóttur, GR.

Saga er búin að spila samtals á 20 yfir pari, 164 höggum (85 79). Í 3. sæti enn 2 höggum á eftir er Birta Dís Jónsdóttir, GHD.

Forystukona 1. dags Karen Ósk Kristjánsdóttir, GR,  er síðan í 4. sæti á 23 yfir pari, 167 höggum (82 85).

Sjá má stöðuna í telpnaflokki á Íslandsmótinu í höggleik eftir 2. dag hér að neðan:

1 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 5 F 39 39 78 6 83 78 161 17
2 Saga Traustadóttir GR 9 F 41 38 79 7 85 79 164 20
3 Birta Dís Jónsdóttir GHD 9 F 40 39 79 7 87 79 166 22
4 Karen Ósk Kristjánsdóttir GR 13 F 47 38 85 13 82 85 167 23
5 Thelma Sveinsdóttir GK 15 F 45 40 85 13 87 85 172 28
6 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 15 F 48 40 88 16 90 88 178 34
7 Harpa Líf Bjarkadóttir GK 21 F 50 40 90 18 89 90 179 35
8 Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK 12 F 45 45 90 18 89 90 179 35
9 Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK 13 F 49 41 90 18 90 90 180 36
10 Eva Karen Björnsdóttir GR 13 F 40 42 82 10 98 82 180 36
11 Melkorka Knútsdóttir GK 20 F 47 43 90 18 92 90 182 38
12 Alexandra Eir Grétarsdóttir GOS 17 F 46 42 88 16 96 88 184 40
13 Elísabet Ágústsdóttir GKG 19 F 49 42 91 19 95 91 186 42
14 Aldís Ósk Unnarsdóttir GSS 17 F 48 48 96 24 94 96 190 46
15 Arna Rún Kristjánsdóttir GKJ 17 F 50 44 94 22 97 94 191 47
16 Laufey Jóna Jónsdóttir GS 19 F 49 46 95 23 96 95 191 47
17 Freydís Eiríksdóttir GKG 19 F 46 47 93 21 99 93 192 48
18 Kristín María Þorsteinsdóttir GKJ 20 F 53 48 101 29 93 101 194 50
19 Matthildur María Rafnsdóttir NK 19 F 51 46 97 25 102 97 199 55
20 Ásthildur Lilja Stefánsdóttir GKG 25 F 58 42 100 28 107 100 207 63
21 Sandra Ósk Sigurðardóttir GO 23 F 52 48 100 28 113 100 213 69