Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2013 | 23:59

Íslandsbankamótaröðin (5): Úrslit eftir síðari dag

Um helgina fóru fram tvö mót á Norðurlandi á Íslandsbankamótaröð unglinga í golfi. Leikið var á Jaðarsvelli og Arnarholtsvelli. Úrslit urðu eftirfarandi í aldursflokkum.

Íslandsbankamótaröðin á Jaðarsvelli

Aron Snær Júlíusson, GKG. Mynd: Golf 1.

Aron Snær Júlíusson, GKG. Mynd: Golf 1.

Piltar 17-18 ára

1. sæti  Aron Snær Júlíusson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar  á 153 höggum

2. sæti  Kristinn Reyr Sigurðsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur á  154 höggum

3. sæti  Egill Ragnar Gunnarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar á 155 höggum

Særós Eva Óskarsdóttir, GKGþ Mynd: gsimyndir.net

Særós Eva Óskarsdóttir, GKGþ Mynd: gsimyndir.net

Stúlkur 17-18 ára

1. sæti  Særós Eva Óskarsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar á 160 höggum

2. sæti  Gunnhildur Kristjánsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar á 163 höggum

3. sæti  Stefanía Elsa Jónsdóttir úr Golfklúbbi Akureyrar á 170 höggum.

Henning Darri Þórðarson, GK. Mynd: Golf 1

Henning Darri Þórðarson, GK. Mynd: Golf 1

Drengir 15-16 ára

1. sæti  Henning Darri Þórðarson úr Golfklúbbnum Keil  á 149 höggum

2.-3. sæti Kristófer Orri Þórðarson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar  á 150 höggum

2.-3. sæti Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keil á 150 höggum

Ragnhildur Kristinsdóttir, GR. Mynd: helga66@smugmug.com

Ragnhildur Kristinsdóttir, GR. Mynd: helga66@smugmug.com

Telpur 15-16 ára

1. sæti  Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur á 150 höggum

2. sæti  Birta Dís Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Hamri á 163 höggum

3. sæti  Eva Karen Björnsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur á 168 höggum.

Bragi Aðalsteinsson, GKG. Mynd: Í einkaeigu.

Bragi Aðalsteinsson, GKG. Mynd: Í einkaeigu.

 

Strákar 14 ára og yngri

1. sæti  Bragi Aðalsteinsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar á 152 höggum

2.-3. sæti Arnór Snær Guðmundsson úr Golfklúbbnum Hamri á 153 höggum

2.-3. sæti Kristján Benedikt Sveinsson úr Golfklúbbnum Hamri á 153 höggum

Ólöf María Einarsdóttir, GHD. Mynd: Golf 1

Ólöf María Einarsdóttir, GHD. Mynd: Golf 1

Stelpur 14 ára og yngri

1. sæti  Ólöf María Einarsdóttir úr Golfklúbbnum Hamri á 161 höggum

2. sæti  Hekla Sóley Arnarsdóttir úr Golfklúbbnum Keili á 181 höggum

3. sæti  Kinga Korpak úr Golfklúbbi Suðurnesja á 183 höggum