
Íslandsbankamótaröðin (5): Úrslit eftir síðari dag
Um helgina fóru fram tvö mót á Norðurlandi á Íslandsbankamótaröð unglinga í golfi. Leikið var á Jaðarsvelli og Arnarholtsvelli. Úrslit urðu eftirfarandi í aldursflokkum.
Íslandsbankamótaröðin á Jaðarsvelli
Piltar 17-18 ára
1. sæti Aron Snær Júlíusson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar á 153 höggum
2. sæti Kristinn Reyr Sigurðsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur á 154 höggum
3. sæti Egill Ragnar Gunnarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar á 155 höggum
Stúlkur 17-18 ára
1. sæti Særós Eva Óskarsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar á 160 höggum
2. sæti Gunnhildur Kristjánsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar á 163 höggum
3. sæti Stefanía Elsa Jónsdóttir úr Golfklúbbi Akureyrar á 170 höggum.
Drengir 15-16 ára
1. sæti Henning Darri Þórðarson úr Golfklúbbnum Keil á 149 höggum
2.-3. sæti Kristófer Orri Þórðarson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar á 150 höggum
2.-3. sæti Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keil á 150 höggum
Telpur 15-16 ára
1. sæti Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur á 150 höggum
2. sæti Birta Dís Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Hamri á 163 höggum
3. sæti Eva Karen Björnsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur á 168 höggum.
Strákar 14 ára og yngri
1. sæti Bragi Aðalsteinsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar á 152 höggum
2.-3. sæti Arnór Snær Guðmundsson úr Golfklúbbnum Hamri á 153 höggum
2.-3. sæti Kristján Benedikt Sveinsson úr Golfklúbbnum Hamri á 153 höggum
Stelpur 14 ára og yngri
1. sæti Ólöf María Einarsdóttir úr Golfklúbbnum Hamri á 161 höggum
2. sæti Hekla Sóley Arnarsdóttir úr Golfklúbbnum Keili á 181 höggum
3. sæti Kinga Korpak úr Golfklúbbi Suðurnesja á 183 höggum
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024