Tumi Hrafn Kúld, GA, Íslandsmeístari í holukeppni í piltaflokki 22. júní 2014. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 22. 2014 | 18:45

Íslandsbankamótaröðin (3): Tumi Hrafn Kúld er Íslandsmeistari í holukeppni í piltaflokki

Tumi Hrafn Kúld, GA, varð í dag Íslandsmeistari í holukeppni í piltaflokki á Urriðavelli, hjá Golfklúbbnum Oddi.

Aron Snær Júlíusson, GKG varð í 2. sæti á Íslandsmótinu í holukeppni unglinga í piltaflokki 22. júní 2014. Mynd: Golf 1

Aron Snær Júlíusson, GKG varð í 2. sæti á Íslandsmótinu í holukeppni unglinga í piltaflokki 22. júní 2014. Mynd: Golf 1

Tumi Hrafn sigraði í úrslitaviðureigninni Aron Snæ Júlíusson, GKG, 2&0.

Birgir Björn Magnússon, GK, varð í 3. sæti á Íslandsmóti unglinga í holukeppni - í piltaflokki - 22. júní 2014. Mynd: Golf 1

Birgir Björn Magnússon, GK, varð í 3. sæti á Íslandsmóti unglinga í holukeppni – í piltaflokki – 22. júní 2014. Mynd: Golf 1

Í 3. sæti varð Birgir Björn Magnússon, GK en hann vann Kristófer Orra Þórðarson 7&6.

Kristófer Orri Þórðarson, GKG, varð í 4. sæti í Íslandsmóti unglinga í holukeppni - í piltaflokki - 22. júní 2014. Mynd: Golf 1

Kristófer Orri Þórðarson, GKG, varð í 4. sæti í Íslandsmóti unglinga í holukeppni – í piltaflokki – 22. júní 2014. Mynd: Golf 1

Í undanúrslitunum vann Tumi Hrafn, Kristófer Orra, 3&2.

Aron Snær vann sinn leik gegn Birgi Birni 1&0 í undanúrslitunum.