Gísli Sveinbergsson, GK. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 20. 2014 | 21:45

Íslandsbankamótaröðin (3): Staðan eftir 1. dag

Íslandsmót unglinga í holukeppni hófst í dag á Urriðavelli.

Í fyrstu umferð er leikinn höggleikur og var Gísli Sveinbergsson, GK, á besta skorinu, sléttu pari, 71 höggi.

Staða efstu þriggja í 3. móti Íslandsbankamótaraðarinnar,  í hverjum aldursflokki er eftirfarandi eftir 1. mótsdag:

Piltar 17-18 ára:

1 Gísli Sveinbergsson GK -1 F 37 34 71 0 71 71 0
2 Aron Snær Júlíusson GKG 1 F 34 38 72 1 72 72 1
3 Birgir Björn Magnússon GK 0 F 35 40 75 4 75 75 4
4 Kristófer Orri Þórðarson GKG 1 F 35 40 75 4 75 75 4

Stúlkur 17-18 ára:

1 Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG 5 F 37 39 76 5 76 76 5
2 Helga Kristín Einarsdóttir NK 8 F 37 41 78 7 78 78 7
3 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 9 F 37 42 79 8 79 79 8

Drengir 15-16 ára:

1 Kristján Benedikt Sveinsson GA 5 F 35 38 73 2 73 73 2
2 Róbert Smári Jónsson GS 5 F 37 38 75 4 75 75 4
3 Patrekur Nordquist Ragnarsson GR 5 F 42 34 76 5 76 76 5

Telpur 15-16 ára:

1 Thelma Sveinsdóttir GK 12 F 39 39 78 7 78 78 7
2 Eva Karen Björnsdóttir GR 10 F 41 40 81 10 81 81 10
3 Ólöf María Einarsdóttir GHD 7 F 40 41 81 10 81 81 10

Strákar 14 ára og yngri:

1 Birkir Orri Viðarsson GS 5 F 36 36 72 1 72 72 1
2 Ingvar Andri Magnússon GR -1 F 36 36 72 1 72 72 1
3 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 3 F 36 38 74 3 74 74 3

Stelpur 14 ára og yngri:

1 Kinga Korpak GS 14 F 37 44 81 10 81 81 10
2 Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 16 F 45 46 91 20 91 91 20
3 Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir GHD 21 F 46 47 93 22 93 93 22