Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 23. 2014 | 11:45

Íslandsbankamótaröðin (3): Myndasería Helgu Björnsdóttur frá Íslandsmótinu í holukeppni unglinga – föstudaginn 20. júní 2014

Helga Björnsdóttir, ljósmyndari, var að taka myndir af unglingunum í Íslandsmótinu í holukeppni, alla mótsdagana.

Með góðfúslegu leyfi henni fær Golf 1 að birta tengil inn á myndir frá Helgu.

Sjá má glæsilegar myndir Helgu, frá 1. mótsdegi, 21. júní 2014 með því að  SMELLA HÉR: