Kinga Korpak, GS. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 25. 2014 | 23:30

Íslandsbankamótaröðin 2014 (1): Kinga sigraði í stelpuflokki

Kinga Korpak, GS, 10 ára sigraði í stelpuflokki (14 ára og yngri) á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar á Garðavelli, Akranesi nú fyrr í dag.

Kinga lék samtals á 35 yfir pari, 179 höggum (90 89) og átti 17 högg á næstu keppendur; systur sína Zuzönnu Korpak, GS og Herdísi Lilju Þórðardóttur, GKG.

Sjá má heildarúrslitin í stelpuflokki í 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar hér að neðan:

1 Kinga Korpak GS 13 F 47 42 89 17 90 89 179 35
2 Zuzanna Korpak GS 18 F 45 46 91 19 105 91 196 52
3 Herdís Lilja Þórðardóttir GKG 21 F 52 48 100 28 96 100 196 52
4 Hulda Clara Gestsdóttir GKG 18 F 52 48 100 28 104 100 204 60
5 Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir GHD 18 F 57 49 106 34 103 106 209 65
6 Amanda Guðrún Bjarnadóttir GHD 25 F 55 53 108 36 109 108 217 73
7 Eva María Gestsdóttir GKG 21 F 57 55 112 40 108 112 220 76
8 Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 13 F 56 61 117 45 108 117 225 81
9 Alma Rún Ragnarsdóttir GKG 23 F 66 54 120 48 107 120 227 83
10 Anna Júlía Ólafsdóttir GKG 23 F 64 64 128 56 116 128 244 100