Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 7. 2015 | 12:30

Íslandsbankamótaröðin (2): Ljóst hverjir keppa til úrslita um Íslandsmeistaratitla í holukeppni unglinga

Nú er orðið ljóst hverjir keppa til úrslita um Íslandsmeistaratitla í holukeppni unglinga, en einmitt við birtingu þessarar fréttar kl. 12:30 fara fyrstu keppendur út í úrslitaleikjunum og keppninni um 3. sætið í Íslandsmóti unglinga í holukeppni.

Þessi keppa til úrslita um Íslandsmeistaratitla:

Stelpuflokkur 14 ára og yngri

12:30 Andrea Ýr Ásmundsdóttir g. Ölmu Rún Ragnarsdóttur, GKG

Strákaflokkur 14 ára og yngri

12:38 Andri Már Guðmundsson g. Sigurði Arnari Garðarssyni, GKG

Telpuflokkur 15-16 ára

12:46 Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR g. Zuzönnu Korpak, GS

Drengjaflokkur 15-16 ára

12:54 Arnór Snær Guðmundsson, GHD g. Kristjáni B. Sveinssyni, GA

Stúlknaflokkur 17-18 ára

13:02 Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK g. Evu Karen Björnsdóttur, GR

Piltaflokkur 17-18 ára

13:10 Hlynur Bergsson, g. Tuma Hrafni Kúld, GA

 

Eftirfarandi keppa síðan um 3. sætið:

Stelpuflokkur 14 ára og yngri

12:30  Kinga Korpak, GS g. Huldu Clöru Gestsdóttur, GKG

Strákaflokkur 14 ára og yngri

12:38 Kristófer Karl Karlsson, GM g. Jóni Gunnarssyni

Telpuflokkur 15-16 ára

12:46 Ólöf María Einarsdóttir, GHD g. Heiðrúnu Önnu Hlynsdóttur

Drengjaflokkur 15-16 ára

12:54 Magnús F. Helgason, g. Ragnari Má Ríkharðssyni, GM

Stúlknaflokkur 17-18 ára

13:02 Elísabet Ágústsdóttir, GKG g. Sigurlaugu Rún Jónsdóttur, GK

Piltaflokkur 17-18 ára

13:10 Kristófer Orri Þórðarson, GKG g. Hákoni Erni Magnússyni