Intersport opnar nýja golfverslun – Myndasería
Kl. 11 í dag opnaði Intersport nýja golfverslun í Lindunum í Kópavogi, en fyrsta verslun Intersport á Íslandi var opnuð 18. apríl 1998 að Bíldshöfða 20 í Reykjavík og fagnar Intersport því 15 ára afmæli í ár.
Þegar Golf 1 mætti á staðinn á slaginnu 11 var enn verið að leggja síðustu hönd á hluti í golfversluninni, ryksuga, laga ljósaperur og verið að dytta að hinu og þessu.
Mikið úrval er alls, sem þarf til að stunda golfíþróttina í nýju versluninni. Hér má sjá myndaseríu frá opnun nýju Intersport golfvöruverslunarinnar SMELLIÐ HÉR:
Það eru þeir Guðjón Baldur, verslunarstjóri og Haraldur sem sjá um reksturinn.
Hér er um að ræða eflingu samkeppni og glæsilega viðbót í fjölskrúðuga flóru íslenskra golfvöruverslana.
Íslenskir kylfingar hafa með opnun nýju golfvöruverslunarinnar aukna valkosti þegar kemur að því að velja sér útbúnað til golfiðkunar, en auk Intersports nú hafa m.a. eftirfarandi verslanir séð íslenskum kylfingum fyrir golfútbúnaði um árabil og í raun „no brainer“ að skoða úrvalið hjá þeim:
Golfbúðin, Dalshrauni 13, Hafnarfirði,
Golfskálinn í Mörkinni 3, Reykjavík
Hole in One, sem er spölkorn frá nýju golfversluninni í Kópavogi, að Bæjarlind 14.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
