
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 12. 2018 | 21:00
„Hvíti hákarlinn“ kann svo sannarlega að halda upp á afmæli sitt!
Greg Norman, alías „hvíti hákarlinn“ kann svo sannarlega að halda upp á afmæli sitt, en kappinn varð 63 ára, 10. febrúar þ.e. á laugardaginn sl.
Norman og fjölskylda hans voru á siglingu í snekkju hans í kringum Bahama eyjar.
Þar stoppaði hann m.a. á Exuma og heimsótti svín, sem fræg eru fyrir að synda í sjónum.

Greg í sjónum með svínunum hjá Bahama eyjum
Hann lá auk þess í sólbaði og renndi sér síðan í vatnsrennibrautinni, sem hann er innbyggð í snekkju hans og beint í sjóinn.
Um kvöldið var síðan afmælispartý og snekkjan glæsilega upplýst í bleikum ljósum.
Já, þeir sem standa sig jafnvel í golfi og Norman eiga skemmtileg efri ár!
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?