Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 21. 2011 | 18:00

Hverjir töpuðu og hverjir unnu í Forsetabikarskeppninni?

Golf Digest er með skemmtilega samantekt í máli og myndum um hverjir töpuðu og hverjir unnu í keppninni um Forsetabikarinn, sem fram fór á Royal Melbourne í Ástralíu þessa helgi.  Sjá má myndskeið Golf Digest með því að smella HÉR: