
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 30. 2022 | 05:00
Hvaða ungu kylfingum (u. 23 ára) ætti að veita athygli 2023? Tom Kim (1/10)
Enginn vissi hver Tom Kim var fyrir ári síðan.
Ekki bara vegna þess að hann var ekki meðal 100 bestu á heimslistanum. Hann ferðaðist um heiminn og spilaði golf undir nafninu Joohyung Kim. Nú kallar hann sig Tom.
Hann tók upp gælunafnið Tom vegna þess að hann elskaði að horfa á “Thomas the Tank Engine.” sem strákur. Og það er ekkert svo langt síðan.
Tom Kim er fæddur 21. júní 2002 (á m.a. sama afmælisdag og golfdrottningin okkar Ragnhildur Sigurðardóttir). Hann er nýorðinn 20 ára en þegar búinn að sigra tvívegis á PGA Tour; þ.e. á Wyndham Championship, 7. ágúst 2022 og Shriners Children´s Open 9. október 2022.
Hann er því í hópi, með ekki síðri kyfingi en sjálfum Tiger Woods, yfir þá sem náð hafa að sigra á PGA Tour tvívegis, 20 ára.
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023