
Hvað var í sigurpokum helgarinnar?
Hvað var í sigurpokum Rickie Fowler og George Coetzee, sem sigruðu sl. helgi – Rickie á The Players og George Coetzee á AfrAsia Bank Mauritus Open?
Stutta svarið við spurningunni er að Fowler er Cobra-maður en Coetzee Titleist-maður en báðir nota Titleist Scotty Cameron púttera og Titleist Pro V1x bolta.
Hér má sjá hvaða verkfæri þeir notuðu:
Rickie Fowler
Players Championship, PGA Tour
Dræver: Cobra Fly-Z+ (10°, Matrix prototype skaft)
3-tré: Cobra Fly-Z+ (14°, Aldila Tour Blue 73 X skaft)
5-tré: Cobra Bio Cell+ (18.5 °, Aldila Tour Blue 70 x skaft)
4-9 járn: Cobra Fly-Z Pro (KBS C-Taper 125 S+ sköft)
47° fleygjárn: Cobra Tour Trusty, True Temper Dynamic Gold Tour Issue S400 skaft)
51° fleygjárn: Cobra Tour Trusty, True Temper Dynamic Gold Tour Issue S400 skaft)
57° fleygjárn: Cobra Tour Trusty, True Temper Dynamic Gold Tour Issue S400 skaft)
62° fleygjárn: Cobra Tour Trusty, True Temper Dynamic Gold Tour Issue S400 skaft)
Pútter: Titleist Scotty Cameron Newport Prototype
Bolti: Titleist Pro V1x
George Coetzee
AfrAsia Bank Mauritius Open, European Tour
Dræver: Titleist 915D3 (10.5 °)
3-tré: Titleist 915F (15 °)
2-járn: Titleist 712U
3-9 járn: Titleist CB 714
48° fleygjárn: Titleist CB 714
50° fleygjárn: Titleist Vokey Design SM5
56° fleygjárn: Titleist Vokey Design SM5
60° fleygjárn: Titleist Vokey Design SM5
Pútter: Titleist Scotty Cameron Select Newport 1.5
Bolti: Titleist Pro V1x
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge