Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 16. 2014 | 09:00

Hvað var í sigurpoka Kaymer?

Kaymer er með auglýsingasamning við TaylorMade líkt og þýsku fyrirtækin Boss og Mercedes Benz o.fl. sem ekki verða talin hér.

Hann sigraði á Opna bandaríks í gær með glæsiskor upp á 8 undir pari,  65 65 72 70.

Þar með verður lægrð Kaymer endanlega talið lokið en hann sigraði líka í því sem margir nefna 5. risamótið The Players nú fyrr í vor.

„Án þess að ætla mér að hljóma hrokafullur þá vissi ég alltaf  að ég myndi aftur spila gott golf. Það var  nógu mikil trú til staðar.“

Eftirfarandi var í sigurpoka Kaymer: 

Dræver: TaylorMade SLDR 460 (9,5*)

Brautartré: TaylorMade SLDR 460 (14*

Járn: TaylorMade Tour Preferred MC (2014) 3-PW  (Beygt í 2-járna loft)

Fleygjárn: TaylorMade xFT  (54* & 58*)

Pútter: Ping Karsten 1959 Anser 2

Bolti: TaylorMade Lethal

Skór: Adidas Golf adicross gripmore