Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 3. 2014 | 08:00

Hvað var í pokum sigurvegaranna um helgina?

Hér fer það sem var í pokum sigurvegaranna sunnudaginn 2. febrúar 2014:

PGA: Kevin Stadler sigurvegari Waste Management Phoenix Open

Það má segja að það sé svolítið „bland í poka“ hjá Kevin Stadler, sem sigraði á Waste Management Phoenix Open í gær. Eftirfarandi kylfur eru í sigurpoka hans:

DRÆVER: TaylorMade Burner SuperFast 2.0 (9.5° með UST Mamiya VTS skafti)

BRAUTARTRÉ: Callaway Big Bertha Steelhead III (17° með Matrix OZIK XCON8 skafti)

BLENDINGAR: Ping i15 (17° með Graphite Design Tour AD X Hybrid skafti)

JÁRN: Cleveland 588 Forged CB (4-9 með True Temper Dynamic Gold S400 sköftum)

FLEYGJÁRN: Cleveland 588 Forged (48, 51, 54, 58° með True Temper Dynamic Gold S400 sköftum)

TTER: Ping Scottsdale TR Carefree Long

BOLTI: Srixon Z-Star XV.

 

Evróputúrinn: Stephen Gallacher – Sigurvegari Omega Dubai Desert Classic

Mjög fljótlegt er að fá yfirlit yfir „vopnin“ sem Gallacher notar en hann er TaylorMade maður en nánar má fræðast um hvað er í pokanum hjá honum með því að SMELLA HÉR: 

 

Evrópumótaröð kvenna (LET): Mi Hyang Lee – Sigurvegari ISPS Handa New Zealand Women´s Open

Ekki finnast nýlegri upplýsingar um það sem er í poka Lee, fyrr en síðast í september 2012 þegar Lee sigraði á Symetra Tour og því gæti pokinn hjá henni hafa tekið einhverjum breytingum.  Þetta var í pokanum fyrir rúmu ári:

Dræver: Callaway RAZR Fit 8.5°
Brautartré:  Woods Callaway RAZR Fit 3-tré
Járn  (5-PW) S-Yard GT Type-S
Fleygjárn:  Founders Club 52°, 56° & 60°
Pútter Odyssey Black Series 4
Bolti: Volvik Vista iS
Golfskór:  FootJoy Sport Boa (Champ spikes)
Golfhanski: Volvik