Ragnheiður Jónsdóttir | október. 5. 2012 | 08:00

Hvað er óhollt að borða fyrir golfhring?

Þeir hjá Golf Digest eru alltaf að taka saman skemmtilega lista yfir hitt og þetta sem við kemur golfi;  t.a.m. lista yfir verst klæddu kylfingana, lista yfir það sem mest fer í taugarnar á kylfingum á golfhring o.s.frv.; o.s.frv.

Nú hefir nýjasta samantekt Golf Digest litið dagsins ljós þ.e. listi yfir það sem óhollt er að boða fyrir golfhring.

Ýmislegt á þeim lista kemur ekki á óvart s.s. – hver fer að úða í sig franskar eða eina með öllu  fyrir hring eða pretzel-um? Kannski betra að bíða með pylsuna eftir hring 🙂 Annað á e.t.v. eftir að vekja meiri athygli.

Til þess að sjá lista Golf Digest yfir það sem óhollt er að borða fyrir golfhring   SMELLIÐ HÉR: