Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 23. 2011 | 14:35

Hvað er í uppáhaldi hjá Becky Brewerton?

Becky Brewerton er þrítugur, kylfingur frá Wales, sem m.a. sigraði á Tenerife Ladies Match Play, 2011. Eins var hún í liði Evrópu í Solheim Cup 2007 og 2009. Hvað skyldi nú vera í uppáhaldi hjá Becky?

Uppáhaldsmatur: Spænskur.

Uppáhaldsveitingastaður: La Tasca, Spænskur Tapas Bar & Restaurant.

Uppáhalds eftirréttur: Ostur

Uppáhaldsdrykkur: Bjór

Uppáhaldsborg: London

Uppáhaldsbíll: Bíllinn minn Mazda cx7

Uppáhaldstæki: Fartölvan mín.

Uppáhaldseign: Kylfurnar mínar.

Uppáhaldsbók: Hvaða golfbók sem er!

Uppáhaldsfatahönnuður: Poodle!