
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 23. 2011 | 14:35
Hvað er í uppáhaldi hjá Becky Brewerton?
Becky Brewerton er þrítugur, kylfingur frá Wales, sem m.a. sigraði á Tenerife Ladies Match Play, 2011. Eins var hún í liði Evrópu í Solheim Cup 2007 og 2009. Hvað skyldi nú vera í uppáhaldi hjá Becky?
Uppáhaldsmatur: Spænskur.
Uppáhaldsveitingastaður: La Tasca, Spænskur Tapas Bar & Restaurant.
Uppáhalds eftirréttur: Ostur
Uppáhaldsdrykkur: Bjór
Uppáhaldsborg: London
Uppáhaldsbíll: Bíllinn minn Mazda cx7
Uppáhaldstæki: Fartölvan mín.
Uppáhaldseign: Kylfurnar mínar.
Uppáhaldsbók: Hvaða golfbók sem er!
Uppáhaldsfatahönnuður: Poodle!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?