
Hvað er í pokanum hjá Paulu Creamer?
Hvað er bleikklætt og finnst á golfvelli? Miklar líkur eru á því að þar sé á ferð Paula Creamer…líka kölluð Bleiki Pardusinn. Hún er sem stendur nr. 7 á Rolex-heimslistanum, enda búið að vera gott ár hjá henni. Hún spilaði í Solheim Cup og stóð sig frábærlega þar – hún er að vísu sigurlaus í ár en af 19 mótum sem hún hefir tekið þátt hefir hún verið 8 sinnum verið meðal topp 10, besti árangurinn er 2. sætið. Hún var fyrir skemmstu í fréttum vegna dagatals síns, sem gefið er út árlega í Japan.
Paula hefir 11 sinnum sigrað sem atvinnumaður, 9 sinnum á LPGA og 2 sinnum á japanska LPGA. Síðasta mót sem hún sigraði á var US Open risamótið, sem jafnframt er eini risamótssigur hennar. Það er því spennandi að sjá hvað er í pokanum hjá henni – en Paula er m.a. ein þeirra sem hrifin er af hvíta R-11 TaylorMade drævernum.
Til þess að sjá myndskeið hvað annað er í poka Paulu smellið HÉR:
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023