
Hvað er í pokanum hjá Paulu Creamer?
Hvað er bleikklætt og finnst á golfvelli? Miklar líkur eru á því að þar sé á ferð Paula Creamer…líka kölluð Bleiki Pardusinn. Hún er sem stendur nr. 7 á Rolex-heimslistanum, enda búið að vera gott ár hjá henni. Hún spilaði í Solheim Cup og stóð sig frábærlega þar – hún er að vísu sigurlaus í ár en af 19 mótum sem hún hefir tekið þátt hefir hún verið 8 sinnum verið meðal topp 10, besti árangurinn er 2. sætið. Hún var fyrir skemmstu í fréttum vegna dagatals síns, sem gefið er út árlega í Japan.
Paula hefir 11 sinnum sigrað sem atvinnumaður, 9 sinnum á LPGA og 2 sinnum á japanska LPGA. Síðasta mót sem hún sigraði á var US Open risamótið, sem jafnframt er eini risamótssigur hennar. Það er því spennandi að sjá hvað er í pokanum hjá henni – en Paula er m.a. ein þeirra sem hrifin er af hvíta R-11 TaylorMade drævernum.
Til þess að sjá myndskeið hvað annað er í poka Paulu smellið HÉR:
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ